Ólöf Gerður Sigfússdóttir

14. október 2022 Föstudaginn 14. október varði Ólöf Gerður Sigfúsdóttir doktorsritgerð sína Söfn sem rannsóknastofnanir: áskoranir og tækifæri (Museum-Based Research: Museological, Institutional, Curatorial and Epistemological Challenges). Vörnin fór fram í Hátíðasal Háskóla Íslands. Leiðbeinandi var dr. Sigurjón Baldur Hafsteinsson, prófessor við Háskóla Íslands. Aðrir í doktorsnefnd voru dr. Peter Bjerregaard, sýningastjóri við Danska tækniminjasafnið í … Continue reading Ólöf Gerður Sigfússdóttir